Raki og fúgi í byggingum

Samkvæmt a-lið 1.1.1. greinar í Byggingarreglugerð (2012) er markmið reglugerðarinnar „að vernda líf og heilsu manna, eignir og umhverfi.” Undanfarin misseri hefur fréttaflutningur af raka- og mygluskemmdu húsnæði verið áberandi í umræðunni. Slíkum skemmdum fylgja oft viðgerðum með tilheyrandi kostnaði og í versta falli heilsufarstjóni fyrir íbúa. Hægt er að koma í veg fyrir slík tjón með útsjónarsemi, raunhæfum aðgerðum, góðu viðhaldi og þekkingu.

Gallar í húsbyggingum

[Sverrir semur texta um þetta verk]

 

Fúgi og raki í gluggum

Glugga eru lykilþættir í byggingum en geta einnig verið veikasti hlekkurinn þegar kemur að raka og myglu. Ófullnægjandi frágangur, léleg loftun og kuldabrýr geta leitt til rakaþéttingar og alvarlegra skemmda. Hvað veldur rakavandamálum í gluggum?

  • Rakaþétting
  • Leki í glugga
  • Kuldabrýr
  • Ófullnægjandi loftræsting

(Byggingarreglugerð nr. 112/2012; Nýsköpunarmiðstöð Íslands, 2020, 2021)

Raunsæar lausnir og rót vandans

Afleiðingar rakaskemma í gluggum geta verið eftirfarandi:

  • Mygla
  • Trégluggar rotna
  • Skemmdir á veggjum

Mikilvægt er því að notast við réttar forvarnir gegn rakaskemmdum og grípa inn í viðeigandi aðgerðir og áður en verðum um stór tjón að ræða, Viðgerðir á rakaskemmdum í gluggum eru því mikilvægar og fara þarf oftast alla leið ef gera á við glugga til að hann endist í mörg ár í viðbót.

  • Rétt uppsetning glugga
  • Góð loftræsting
  • Eftirlit með þéttilistum

(Byggingarreglugerð nr. 112/2012; Nýsköpunarmiðstöð Íslands, 2020, 2021)

Fúgi og raki í þökum

Þakið er einn mikilvægasti hluti byggingarinnar og á að veita fullkomna vörn gegn vatni, vindi og kulda. Sé frágangur á þaki ófullnægjandi getur það leitt til leka, rakaþéttingar og mygluskemmda. Hvað veldur rakavandamálum í þökum?

  • Leki í þakklæðningu
  • Rakaþétting í þaki
  • Kuldabrýr
  • Ófullnægjandi loftun

Afleiðingar rakaskemmda í þaki

  • Mygla og sveppavöxtur
  • Skemmdir á þakburðargrind
  • Blöðrumyndun í þakklæðningu

(Byggingarreglugerð nr. 112/2012; Nýsköpunarmiðstöð Íslands, 2020, 2021)

[Placeholder]

Forvarnir gegn rakaskemmdun:

  • Vandaður frágangur þaksins
  • Góð loftun í þakinu
  • Rétt einangrun
  • Regn- og snjóvörn
  • Reglulegt viðhald

Viðgerðir á rakaskemmdum í þaki

  • Þurrkun og loftræsting
  • Skipta út skemmdum þakhlutum og endurnýja þéttingar
  • Fjarlægja myglu
  • Rétt einangrun og loftun
  • Virk endurnýjun

(Byggingarreglugerð nr. 112/2012; Nýsköpunarmiðstöð Íslands, 2020, 2021)

a

a

Heimildaskrá

(Byggingarreglugerð nr. 112/2012) 

Nýsköpunarmiðstöð Íslands. (2020, mars). Varnir gegn rakaskemmdum (Rb. (I4).006). Rannsóknastofa byggingariðnaðarins. https://hms.is/fraedsla/mannvirkjamal—fraedsla/rb-blod/utgafusafn-rb

Nýsköpunarmiðstöð Íslands. (2021, júní). Myglusveppir í híbýlum – Vaxtarferill og áhrif á gæði innilofts (Rb. (I0).001). Rannsóknastofa byggingariðnaðarins. https://hms.is/fraedsla/mannvirkjamal—fraedsla/rb-blod/utgafusafn-rb