Heildarlausnir í viðhaldi fasteigna
Franska sendiráðið
Gagngerar endurbætur
Meistaravellir
Alhliða þjónusta, skipta um glugga
Lundarbrekka
Gagngerar endurbætur - í vinnslu
Kirkjuvegur
Skipt um þak
Rennur og niðurföll
Viðhald og endurnýjun
Previous slide
Next slide
Read More
Ég fékk Þak og glugga til að skipta um glugga í tveimur gömlum íbúðum í Norðurmýri þar sem skipta þurfti um glugga sem voru komnir vel til ára sinna. Allt gekk mjög vel og snyrtilega fyrir sig. Þetta var að vetri til og ég var hálf hissa hvað þeir náðu að nýta stuttan tíma sem veður leyfði svona framkvæmd en það gerðu þeir án vandamála. Öll vinnubrög hafa verið mjög fagleg og allt viðkomandi ísetningu var mjög vel gert, vandað og frágangur fyrsta flokks. Er ljóst að starfsmenn Þ&G eru mjög reyndir og kunna sitt fag upp á hár.
Read More
Húsfélag alþýðu Þak og gluggar ehf hafa sinnt viðhaldi fyrir okkur síðan 2022, m.a. á þakrennum og þakniðurföllum í verkamannabústöðunum. Fyrirtækið hefur skilað góðri vinnu, staðið við tímaáætlanir og samskipti og umgengni verið góð.
Read More
Þak og gluggar hafa unnið markvisst fyrir okkur stór og mikið verkefni síðastliðin ár. Það hefur allt staðist sem upp var lagt og almenn ánægja varðandi allt sem þar kemur, góðir gluggar, góð vinnubrögð, samviskusamir starfsmenn og góður frágangur. Þeir eru með hug okkar fyrir brjósti og ef þörf er á framkvæmd sem ekki hefur verið samið um ræða þeir við íbúa upp á þau mál. Þegar við fengum Þak og glugga í verkið höfðum við verið með annað fyrirtæki áður sem við urðum fyrir miklum vonbrigðum og vorum hrædd um að lenda í því sama. Íbúar er virkilega ánægðir og myndum við ekki vilja breyta neinu.