Lekagreining

Afhverju lekur?

Ef raki kemst þar sem hann á ekki að vera er hætta á myglu og fúa. Þar sem á Íslandi getur rignt úr öllum áttum með miklum vindstyrk er nauðsynlegt að vera á varðbergi gagnvart lekum sem geta leitt til myglu og fúa. Það eru margar leiðinn inn fyrir vatnið

  • Þakleki er algeng orðsök.
  • Léleg dren
  • Ílla viðhaldnir gluggar.
  • Pípulagnir sem leka bæði vatn eða skólp.

Óheftur leki getur leitt til myglu sem aftur getur haft slæma áhrif á heilsu.

Orsök

Orsakir geta verið þó nokkrar: Of mikill raki inni og ekki loftað nægilega út. Getur þurft að þétta rými betur eða ef rýmið er of þétt er mögulega búið að stöðva nauðsynlega öndunn.

Nauðsynlegt aðhald

Leki frá þaki eða glugga getur komið fram í rými eða íbúðum fyrir neðan. Ef það kemur leki á heitu vatni getur það komið út á hæðinni fyrir ofan lekt rör þar sem gufan getur ferðast upp í holrýmum. Ef rakaskemdum er ekki sinnt um leið og þær koma fram geta þær undið mjög hratt upp á sig og krefjast þá umfangsmikla viðgerða. Ef vart er við rakaskemdir eða fúa þarf að fá fagmann til að skoða hvað er í gangi. Mynd sótt frá (Nýsköpunnarmiðstöð Íslands, 2021).